Það er ánægjulegt að segja frá því að heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir…
Það er ánægjulegt að segja frá því að heilbrigðisráðherra, Svandís Svavarsdóttir, hefur samþykkt að veita Brákarhlíð 300.000 kr. styrk af ráðstöfunarfé ráðherra vegna innleiðingar á EDEN hugmyndafræðinni 😊 kærar þakkir 🙏