Vegferð okkar í Brákarhlíð að öðlast formlega vottun sem EDEN heimili hélt áfram í siðustu viku. Þá sat annar hópurinn okkar 3 daga námskeið með leiðbeinendum frá EDEN samtökum á Íslandi 😀
Stefnt er að formlegri vottun á vordögum og verða það merk tímamót á þessu fimmtugasta starfsári Brákarhlíðar🙏 nákvæmari tímasetning verður gefin út þegar nær dregur 😉