Kæru vinir, til upplýsinga þá hefur verið tekin ákvörðun um að aðventukvöld, sem vera átti 10.desember, verði haldið þriðjudaginn 17.desember kl.20 í samkomusalnum okkar. 🎄 Er þessi ákvörðun tekinn vegna slæmrar veðurspár fyrir næstu daga. Minnum á að aðstandendur heimilisfólks eru hjartanlega velkomnir á aðventukvöldið þar sem séra Þorbjörn Hlynur predikar og Kirkjukór Borgarness ásamt stjórnanda sínum leikur og syngur 🙏🎄