Nú vitum við fyrir víst að jólin eru að koma 🙂 vinir okkar í Lionsklúbbi Borgarness í árlegri aðfangadagsheimsókn. Koma og syngja með heimilisfólki og afhenda glaðning, það er ómetanlegt fyrir heimilið að eiga góða vini og bakhjarla 🙂 Gleðilega hátíð.