Fulltrúi Kvenfélagsins Björk í Kolbeinsstaðarhreppi, Helga Jóhannsdóttir, kom færandi hendi með gjafabréf til okkar í Brákarhlíð 🙂 Peningagjöf sem nota á til kaupa á búnaði til afþreyingar eða aukinna þæginda fyrir heimilisfólk í Brákarhlíð.
Kærar þakkir kvenfélagskonur í Björk 🙂