Til aðstenda heimilisfólks í Brákarhlíð ! Aðstandendakaffi/fundur Ágætu ætting…

Til aðstenda heimilisfólks í Brákarhlíð !

Aðstandendakaffi/fundur

Ágætu ættingjar og aðstandendur heimilismanna í Brákarhlíð.

Mánudaginn 13. nóvember n.k. kl. 17:15 viljum við í Brákarhlíð bjóða aðstandendum heimilisfólks sem hjá okkur býr til fundar til að fara yfir ákveðna þætti í starfssemi heimilisins og það sem helst er á döfinni.
Boðið verður upp á kaffi og með því að sjálfsögðu

Með vinsemd og von um að aðstandendur sem flestra heimilismanna sjái sér fært að mæta.

f.h. Brákarhlíðar
Björn Bjarki Þorsteinsson
framkvæmdastjóri