Við fengum góða heimsókn í dag þegar starfsmenn Öldunnar í Borgarnesi komu í heimsókn og skoðuðu heimilið. Starfsmaður Brákarhlíðar, Helga Björg Hannesdóttir, sem einnig er starfsmaður í Öldunni, tók á móti hópnum ásamt framkvæmdastjóra og leiddi þau um heimilið. Farið var víða og heilsað upp a heimilis- og starfsfólk og endað á því að fá sér hressingu 😊
Takk fyrir komuna kæru vinir !