Kvenfélag Hvítársíðu ásamt aðstoðarfólki kom til okkar í Brákarhlíð með skemmtid…
Kvenfélag Hvítársíðu ásamt aðstoðarfólki kom til okkar í Brákarhlíð með skemmtidagskrá og sannkallað kökuhlaðborð laugardaginn 30.mars 🙏😊 aldeilis yndælt að eiga góða vini🌹