Varðandi heimsóknir í Brákarhlíð

[ad_1]

 

Ágætu heimilismenn, aðstandendur & aðrir velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð.

Eftirfarandi reglur gilda varðandi heimsóknir frá og með 16. apríl 2021 þangað til annað verður tilkynnt:

Opið er á heimsóknir alla daga milli kl. 13:00 og 18:00
Gestir verða að bera andlitsgrímu við komu inn á heimilið.

Áfram megar tveir gestir koma í einu, fleiri en ein heimsókn á dag er nú heimil.
Einnig eru börn velkomin, þau teljast þá sem annar aðilinn í heimsókninni.
· Fyrri heimsóknarreglur gilda um þá heimilismenn sem ekki eru enn fullbólusettir.
Persónulegar sýkingavarnir s.s. handþvottur, sprittun og notkun andlitsgríma á enn við. Heimilisfólk og gestir verða að spritta hendur við komu.
· Við biðjum um… Meira

 

 

[ad_2]