Mynd frá Brákarhlíð.

Heimsóknarreglur rýmkaðar verulega

[ad_1]

 

Ágætu heimilismenn, aðstandendur & velunnarar heimilismanna í Brákarhlíð

Nú afléttum við verulega heimsóknarreglur hjá okkur í Brákarhlíð í ljósi góðrar stöðu sem sóttvarnaryfirvöld hafa kynnt.

Eftirfarandi reglur gilda varðandi heimsóknir f.o.m. 16. júní 2021 þangað til annað verður tilkynnt:

Opið er á heimsóknir alla daga frá kl. 11:00.
Húsinu er lokað um kl. 18:30 (á kvöldmatartíma) og þurfa þeir sem koma eftir þann tíma að hringja dyrabjöllu sem er í forstofu heimilisins.

Gestir þurfa ekki að bera andlitsgrímu við komu inn á heimilið nema um sé að ræða óbólusetta einstaklinga.

Ekki eru fjöldatakmarkanir varðandi gestakomu og heimilt er að sitja í opnum rýmum.

Persónulegar sýkingavarnir… Meira

 

Mynd frá Brákarhlíð.

[ad_2]