Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso...

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarso…

Hann var þéttsetinn samkomusalurinn í Brákarhlíð þegar Theódór Kristinn Þórðarson kom til okkar og bauð heimikisfólki og fleirum upp á sýningu á verki sínu "Farðu á þinn stað". Gestir skemmtu sér vel yfir gömlum endurminningum sem Teddi kemur svo skemmtilega frá sér 😊 Kærar þakkir Teddi og þitt fólk fyrir þessa góðu stund og punktinn yfir i-ið setti María Erla, …

Skessuhorn - Fréttaveita Vesturlands

Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands

Kæru vinir, minnum hér á hugmynd sem kom fram fyrr í vetur 🙏😊 Við í Brákarhlíð viljum grípa hugmynd sem kom frá Vigdísi Pálsdóttur í kjölfar fréttar á www.skessuhorn.is vegna fjársöfnunar til byggingar gróðurhúss við Brákarhlíð. Reikningur Hollvinsamtakanna er 0326-13-301750 og kennitala 621209-1750 – gott er að fá staðfestingu á netfangið brakarhlid@brakarhlid.is og skýringuna "gróðurhús" 🙂 Skessuhorn – Fréttaveita Vesturlands …

Agla færir Brákarhlíð gjöf - Skessuhorn

Agla færir Brákarhlíð gjöf – Skessuhorn

Aldeilis gaman og gott að fá svona gesti, kærar þakkir Lionsklúbburinn Agla 🙂 Agla færir Brákarhlíð gjöf – Skessuhorn Nýverið komu félagskonur úr Lionsklúbbnum Öglu í Borgarnesi færandi hendi á Brákarhlíð. Gjöfin er eyrnamerkt til uppbyggingar á gróðurhúsi fyrir starfsfólk og íbúa. Það voru þær Jóna Ester Kristjánsdóttir og Þuríður Helgadóttir sem tóku við gjöfinni f.h. Brákarhlí…

Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. St...

Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. St…

Starfsfólk Brákarhlíðar efndi til "Tiltektardags" í dag, fimmtudag. Starfsmenn skiptu með sér verkum bæði innan og utanhúss. Magnið af rusli sem týnt var utanhúss var gríðarlegt og viljum við skora á önnur fyrirtæki og stofnanir að taka til hendinni og hreinsa sitt umhverfi 🙏😊 …..í sameiningu getum við helling og stuðlað þannig að hreinna og snyrtilegra Borgarnesi ! Setjum hér …

Stjórn Brákarhlíðar sendi eftirfarandi ályktun til heilbrigðisráðherra og alþing...

Stjórn Brákarhlíðar sendi eftirfarandi ályktun til heilbrigðisráðherra og alþing…

Stjórn Brákarhlíðar sendi eftirfarandi ályktun til heilbrigðisráðherra og alþingismanna Norðvestur kjördæmis eftir fund sinn 4.apríl s.l. – jafnframt hefur fjölmiðlum verið send ályktunin. "Stjórn Brákarhlíðar lýsir miklum vonbrigðum með svör heilbrigðisráðuneytisins við endurteknum erindum Brákarhlíðar varðandi annars vegar fjölgun hjúkrunarrýma og hins vegar óskum um að breyta dvalarrýmum í hjúkrunarrými, eitt á móti einu. Stjórn Brákarhlíðar unir ekki slíkum úrskurðum. …

Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi - Skessuhorn

Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi – Skessuhorn

Við í Brákarhlíð erum stolt af okkar starfsmannahóp. Guðríður Ringsted eða Dúdda eins og við köllum hana dags daglega er hjúkrunarfræðingur að mennt er einn af snillingunum sem hér starfar. Hér er bæði fróðleg og skemmtileg grein sem hún á heiður að og birtist í Skessuhorni vikunnar 🙂 Öldrunarhjúkrun gefandi, áhugaverð og krefjandi – Skessuhorn Í ár eru 100 ár …