(notitle)

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu...

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu…

Kvenfélagið Lilja í Eyja- og Miklaholtshreppi fagnaði 90 ára afmæli fyrr á árinu. Í tilefni afmælisins var samþykkt að færa íbúum Brákarhlíðar að gjöf kr. 90.000,- í söfnun sem fram fer til þess að byggja gróðurhús/garðskála. Fulltrúar félagsins komu í Brákarhlíð fyrir skömmu og afhentu gjöfina, það voru þær Herdís Þórðardóttir, Katharina Kotschote og Veronika Guðrún Sigurvinsdóttir sem komu til …

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni,  hefur nú undanfarnar þrjár vikur, ...

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, …

Susanne Meier, sem er hér fremst á myndinni, hefur nú undanfarnar þrjár vikur, eins og reyndar einnig í fyrrasumar, verið hér hjá okkur Brakarhlíð til aðstoðar í iðjustofunni. Susanne, sem er þýsk og býr þar og starfar, hefur kosið að verja sumarfríinu sínu undanfarin sumur á Íslandi og hluta af því sem sjálfboðaliði hjá okkur í Brákarhlíð, einstök kona sem …